Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna

Samkvæmt reglugerð nr. 654/2009 ber framhaldsskólum að setja sér móttökuáætlun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku. Markmið námsins er að nemendur verði færir um að skilja og nota íslenskt mál. Að því leyti sem tilefni er til gildir áætlunin einnig um móttöku skiptinema. Innritun Nemendur innrita sig í skólann í gegn um heimasíðu fas, … Halda áfram að lesa: Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna